Leggðu málefninu lið

Með því að hringja í síma 902-1010 styrkirðu Bláan Apríl um 1.000 kr. Einnig er hægt að styrkja félagið með greiðslutenglunum sem finna má hér að neðan.

Eingreiðslustyrkir

Þetta er einfalt, þú einfaldlega smellir á þá upphæð sem hentar og gengur frá styrknum með greiðslukorti.

Mánaðarlegir styrkir

Veldu þá upphæð sem þú vilt styrkja félagið í hverjum mánuði. Greiðslukortið er skuldfært mánaðarlega.

Bein framlög

Einnig er hægt að leggja málefninu lið með því að leggja beint inn á reikning félagsins. Við þökkum að sjálfsögðu fyrir öll framlög, stór sem smá.

Blár apríl – Styrktarfélag barna með einhverfu

Kennitala: 440413-2340

Reikningsnúmer: 111-15-382809