Uppistand 5. apríl

1.10878

Sprenghlægilegt kvöld til styrktar Bláum apríl!

Að sjá hið ósýnilega

event_7790

Heimildarmynd um konur á einhverfurófi, sýnd í Bíó Paradís.

Takk fyrir!

Á svona degi er maður alveg að springa úr þakklæti, takk öll fyrir að taka þátt í bláa deginum með okkur!

Einnig viljum við þakka nokkrum ofurhetjum sérstaklega fyrir hjálpina:

Dagur

María

Bláa nælan

photo-front

Bláu sokkanir

55451745_657256638039759_7673204750728298496_n

Næstu námskeið

Viltu fá að vita þegar við opnum á skráningu á næsta námskeið? Skráðu þig á póstlistann og við látum þig vita um leið.

„Það eru engir tveir eins“

Þetta er Dagur. Hann er einhverfur og hefur frá ýmsu að segja.

 

Fögnum fjölbreytileikanum!

Markmið Styrktarfélags barna með einhverfu er að vekja athygli á einhverfu og safna fé sem rennur óskert til styrktar málefnum sem hafa bein áhrif á börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra.

 

Hægt er að hringja í númerið 902-1010 og styrkja Bláan Apríl um 1.000 krónur. Einnig er hægt að styrkja félagið með ýmsum öðrum hætti.

„Einhverfan mín er bara hluti af mér og verður það alltaf“