Akureyri 30. mars 2019

Skráning stendur yfir á næsta námskeið fyrir foreldra og aðstandendur barna á einhverfurófi, sem haldið verður á Akureyri þann 30. mars.

 

Skráðu þig hér!

Fleiri námskeið

Viltu fá að vita þegar við opnum á skráningu á næsta námskeið? Skráðu þig á póstlistann og við látum þig vita um leið.

Dagur einhverfunnar

Dagur einhverfunnar er þriðjudagurinn 2. apríl 2019. Þann dag hvetjum við fólk til að klæðast bláu til að minna á að einhverfa er alls konar.

„Það eru engir tveir eins“

Þetta er Dagur. Hann er einhverfur og hefur frá ýmsu að segja.

 

Fögnum fjölbreytileikanum!

Markmið Styrktarfélags barna með einhverfu er að vekja athygli á einhverfu og safna fé sem rennur óskert til styrktar málefnum sem hafa bein áhrif á börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra.

 

Hægt er að hringja í númerið 902-1010 og styrkja Bláan Apríl um 1.000 krónur. Einnig er hægt að styrkja félagið með ýmsum öðrum hætti.

„Einhverfan mín er bara hluti af mér og verður það alltaf“